Húsmæðraorlof á Suðurnesjum innan Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Hlutverk orlofsnefndarinnar er að skipuleggja og sjá um orlofsferðir húsmæðra skv. lögum
nr. 53/1972.
Húsmæðraorlof er ætlað konum, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf.
Allar konur með lögheimili á Suðurnesjum geta sótt um ferð á vegum húsmæðraorlofsins og fá niðurgreiðslu upp í ferðina.