BERLÍN 5.-9. des

Aðventuferðina að þessu sinni verður í Berlín sem er margrómuð fyrir skemmtilega jólastemningu og jólamarkaði.
Gist verður á Alexanderplatz sem er 4* hótel og er það í göngufæri við markaði og verslanir.

FLogið verður með flugfélaginu Play.
Flogið verður fra keflavíkurflugvelli þann 5.des kl 6:00 og komutími í Berlín kl 10:35
Flogið verður frá Berlín þann 9. des kl 11:30 og komutími á keflavíkurflugvelli kl14:20

Innifalið í ferðinni:
4 * hótel, Park Inn Alexanderplatz. Á hótelinu er veitingastaður, bar, líkamsrækt og rooftop bar.
Gisting í 4 nætur með morgunmat.
Gistináttaskattur er inní verði.


Flug með Play, 20 kg innritaður farangur og 10 kg handfarangur (undir sæti-ekki stærri en 35x32x43)
Akstur til og frá flugvelli.
2 sameiginlegar kvöldmáltíðir, Hlaðborð á hótelinu og steikhús. (Frekari upplýsingar koma síðar)

Tvíbýli kr. 148.900
Einbýli kr. 189.900

Verð eru án styrks sem greiddur er út eftir ferðina.

Umsóknarfrestur til 1 ágúst
Staðfestingargjald kr. 50.000, Greiðist 15.ágúst

Categories: Uncategorized