Uncategorized
Tenerife 12.-21. Febrúar 2025, ferð með hreyfingu.
Langar þig í ferð þar sem þú tekur létta hreyfingu á morgnanna en slakar svo á það sem eftir lifir dags í sólinni?Við í Húsmæðraorlofi Suðurnesja í samstarfi við Anítu Ágústsdóttur ætlum að bjóða upp á ferð til Tenerife dagana 12.-21. febrúar 2025.Munum við vera á Hótelinu Pargue la Paz Read more…